Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins
Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Árangur og áskoranir í iðnmenntun
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi.
Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1.
Félagatal
Ertu með spurningu?
591 0100
Samtök innviðaverktaka
Hlutverk Samtaka innviðaverktaka er að stuðla að bættu starfsumhverfi innviðaverktaka, vera sterkur málsvari félagsmanna, upphefja ímynd greinarinnar og tryggja öflugt alþjóðlegt samstarf við systursamtök. Gott starfsumhverfi innviðaverktaka gerir þeim kleift að mæta þarfri innviðauppbyggingu á heilbrigðum útboðs- og verktakamarkaði.
Stefnuáherslur samtakanna 2024-2029 eru eftirfarandi:
- Öflug innviðauppbygging.
- Tækniframfarir mæta þörfum markaðarins.
- Kröftugur og hæfur mannauður starfar á aðlagandi atvinnumarkaði.
- Jákvæð ásýnd og öflugt félagsstarf.
Stofnað 7. desember 1953
Samtök innviðaverktaka voru stofnuð 7. desember árið 1953 á skrifstofu Almenna byggingafélagsins hf. í Reykjavík.
Félagsmenn
Breiður hópur félagsmanna myndar samtökin, allt frá einyrkjum upp í stór jarðvinnufyrirtæki.