Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.

Fulltrúi SI flutti erindi á fundi SI, HMS og Tryggðri byggð undir yfirskriftinni Byggjum í takt við þarfir. 

Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu. 

Félagatal

Félagatal

Listi yfir aðila og fyrirtæki sem eru félagar í samtökum innviðaverktaka.
Ertu með spurningu?

Ertu með spurningu?

591 0100

Opið 08 - 16 alla virka daga

Samtök innviðaverktaka

Hlutverk Samtaka innviðaverktaka er að stuðla að bættu starfsumhverfi innviðaverktaka, vera sterkur málsvari félagsmanna, upphefja ímynd greinarinnar og tryggja öflugt alþjóðlegt samstarf við systursamtök. Gott starfsumhverfi innviðaverktaka gerir þeim kleift að mæta þarfri innviðauppbyggingu á heilbrigðum útboðs- og verktakamarkaði.

Stefnuáherslur samtakanna 2024-2029 eru eftirfarandi:

  1. Öflug innviðauppbygging.
  2. Tækniframfarir mæta þörfum markaðarins.
  3. Kröftugur og hæfur mannauður starfar á aðlagandi atvinnumarkaði.
  4. Jákvæð ásýnd og öflugt félagsstarf.

Stofnað 7. desember 1953

Samtök innviðaverktaka voru stofnuð 7. desember árið 1953 á skrifstofu Almenna byggingafélagsins hf. í Reykjavík. 

Félagsmenn

Breiður hópur félagsmanna myndar samtökin, allt frá einyrkjum upp í stór jarðvinnufyrirtæki.